Áratugur Endurheimtar Vistkerfa 2021-2030

Verkefnið er ákall á verndun og endurheimt vistkerfa um allan heim í þágu fólks og náttúru.

Hvað er endurheimt vistkerfa?

Endurheimt vistkerfa felur bæði í sér að hjálpa röskuðum vistkerfum að ná aftur virkni og að vernda óröskuð vistkerfi. Með heilbrigðari vistkerfum fylgir meiri líffræðilegur fjölbreytileiki, frjórri jarðvegur, meiri uppskera og meiri kolefnisbinding og – geymsla.

Vertu með #GenerationRestoration

Fáðu nýjustu fréttir, frásagnir og reynslusögur