Áratugur Endurheimtar Vistkerfa 2021-2030

Ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um heim allan í þágu fólks og náttúru.

Hvað er endurheimt vistkerfa?

Endurheimt vistkerfa snýst um að stuðla að því að röskuð vistkerfi nái aftur fullri virkni samhliða því að vernda óröskuð vistkerfi. Öflugri vistkerfum fylgir meiri líffræðileg fjölbreytni, frjórri jarðvegur, meiri uppskera, meiri kolefnisbinding og meiri kolefnisforði.

Vertu með #GenerationRestoration

Fáðu nýjustu fréttir, frásagnir og reynslusögur