Margbreytileiki Vistkerfa
Öll hin ólíku vistkerfi jarðar, allt frá skógum og ræktarlandi til ferskvatns, sjávar og stranda eru grunnurinn að velsæld mannsins. Svo hægt verði að njóta þeirra margvíslegu gæða sem þau hafa upp á að bjóða verðum við að hætta að ganga um of á auðlindir þeirra og raska þeim svo ekki verði aftur snúið. Áratugur endurheimtar er tækifæri til þess að hjálpa okkur að snúa þessari slæmu þróun við og veita þannig fólki og náttúru tækifæri til sjálfbærrar framtíðar.
Hér er hægt að læra um mismunandi flokka vistkerfa, stöðu þeirra og helstu yfirvofandi hættur og svo kostina við að endurheimta þau.
Lauslega þýtt af vef decadeonrestoration.org
Ræktunarland
Skóglendi
Ferskvatn
Graslendi, kjarr og gresjur
Fjalllendi
Höf og strendur
Votlendi